Kveldúlfsgata – framhald framkvæmda

mars 21, 2016
Eftir páska hefjast á ný framkvæmdir við endurgerð lagna og gönguleiða á Kveldúlfsgötu. Verktaki er Borgarverk ehf. og eftirlitsmaður með framkvæmdinni er Bergsteinn H. Metúsalemsson hjá Mannvit.

 

 

Share: