Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir
Laus til umsóknar er staða deildarstjóra í Hvanneyrardeild GBF.
Um er að ræða 100% starf. Stjórnunarhlutfall þess er 38% og 62% kennsluskylda.
Umsóknarfrestur er til 18. mars næstkomandi.
Kennaramenntun er áskilin og reynsla í stjórnun í grunnskóla.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir, í síma 430 -1500/847-9262.
Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið inga@gbf.is