Ungmennafélag Reykdæla heldur upp á 100 ára afmæli sitt með því meðal annars að setja upp leikritið ,,Þið munið hann Jörund“ í Logalandi. Stífar æfingar hafa staðið yfir undanfarnar vikur en nú hyllir undir lok æfingatímans því leikritið verður frumsýnt föstudaginn 7. mars. Sjá hér auglýsingu frá leikdeildinni um sýningartíma og leikendur .