Brúðguminn í Óðali

febrúar 29, 2008
Íslenska gamanmyndin Brúðguminn veður sýnd í félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi, sunnudaginn 2. febrúar, kl. 17:00 og 20:00.
Miðaverð er 1.200 krónur.
 
Það er nemendafélag Grunnskólans í Borgarnesi sem stendur fyrir sýningum á þessari geysivinsælu mynd og hvetur íbúa Borgarbyggðar til að skella sér í bíó.
 

Share: