![](https://borgarbyggd.is/images/Mynd_0349677.jpg)
Málþingið skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er fjallað um eignarrétt í sögulegu jósi. Í öðrum hluta er fjallað um þjóðlendulögin og eignarréttinn. Endað er síðan á pallborðsumræðum þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna svara fyrirspurnum og taka þátt í umræðum. Hér má nálgast auglýsingu um dagskrá málþingsins.
Mynd: Björg Gunnarsdóttir.