Breyting hefur orðið á jólatónleikum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Söngdeildartónleikar sem vera áttu þann 14. desember hafa verið færðir fram til 10. desember næstkomandi og hefjast kl. 18.00. Nýja auglýsingu frá Tónlistarskólanum má skoða hér.
Breyting hefur orðið á jólatónleikum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Söngdeildartónleikar sem vera áttu þann 14. desember hafa verið færðir fram til 10. desember næstkomandi og hefjast kl. 18.00. Nýja auglýsingu frá Tónlistarskólanum má skoða hér.