Fjárhags- og framkvæmda-áætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2007 hefur nú verið lögð fram til kynningar hér á heimasíðunni. Hana má finna undir sveitarfélagið og þar undir tölulegar upplýsingar. Ennfremur má þar sjá greinargerð Lindu Bjarkar Pálsdóttur fjármálastjóra.