SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar mánudaginn 14. Maí 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 12.4. (169) Fundargerðir byggðarráðs 16.4, 24.4,3.5. (448, 449, 450) Fundargerð fræðslunefndar 23.4. (169) Fundargerð velferðarnefndar 11.5. (83) Fundargerð umhverfis-skipulags- og …
Vorverkin í Borgarbyggð
Undanfarið hefur verið unnið að snyrtingu trjáa og runna á opnum svæðum og verið er að snyrta aspir við Hringveg þessa dagana. Búið er að kurla hreint timbur og tré í Bjarnhólum og hefur kurli þegar verið dreift í beð við Ráðhús og kurlið verður áfram nýtt í önnur beð og stíga á vegum sveitarfélagsins. Þá stendur yfir götusópun í …
Skemmtilegt og gefandi starf í Klettaborg
Okkur vantar leikskólakennara í 100% starf. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi. Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling. Menntun og færnikröfur: Leikskólakennararéttindi Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Sjálfstæði og …
Götusópun í Borgarnesi
Mánudaginn 7. maí fer fram götusópun í Borgarnesi. Íbúar eru beðnir að leggja bílum í bílastæði en ekki við gangstéttar, til að verkið gangi sem best fyrir sig. Umhverfis-og skipulagssvið
Heimsókn frá Dalvíkurbyggð
Starfsfólk Ráðhúss Dalvíkurbyggðar heimsækir starfsfólk Ráðhúss Borgarbyggðar á morgun, þriðjudaginn 8. Maí. Af þeim sökum er ráðhúsið lokað frá kl. 12:00.
AUGLÝSING UM MÓTTÖKU FRAMBOÐSLISTA VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA
AUGLÝSING UM MÓTTÖKU FRAMBOÐSLISTA VEGNA SVEITARSTJÓRNARKOSNINGA Í BORGARBYGGÐ 26. MAÍ 2018. Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 26. maí 2018 rennur út kl. 12,oo á hádegi, laugardaginn 05. maí 2018. Framboðslistar skulu hafa borist undirrituðum formanni yfirkjörstjórnar fyrir ofangreindan tíma. Á kosningavef innanríkisráðuneytisins www.kosning.is eru leiðbeiningar til þeirra sem hyggjast bjóða fram lista. Yfirkjörstjórn verður í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, …
Undirritun samnings
Í morgun var undirritaður samningur milli Borgarbyggðar og byggingarfyrirtækisins Eiríkur Ingólfsson ehf. um stækkun og heildarendurbætur á húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi. Er samningurinn gerður að undangengnu útboði sem Ríkiskaup sá um fyrir Borgarbyggð. Framkvæmdir munu hefjast á næstu dögum. Verkið mun standa yfir í þrjú ár og er heildarkostnaður verksins sem samningurinn tekur yfir um 750 millj. kr. Langþráður áfangi …
Gjöf frá Sambandi Borgfirskra kvenna
Samband borgfirskra kvenna kom færandi hendi í Ölduna í síðustu viku og gáfu veglegt Weber gasgrill. Á myndinni eru Helga Björg og Ölver Þráinn að grilla í fyrsta sinn í sumar. Starfsfólk og leiðbeinendur í Öldunni þakka kærlega fyrir þessa góðu gjöf.
Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi
Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi Mikil þróun á sér stað innan Grunnskólans í Borgarnesi m.a. í teymiskennslu og einstakt tækifæri fólgið í því að vera hluti af þeirri sterku heild sem kennarar og starfsfólk skólans mynda. Skólinn vinnur eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar. Leitað er eftir íslenskukennara á unglingastigi með umsjón sem er tilbúinn að taka þátt í virku …
Sumarfjör 2018
Nú eru allar upplýsingar um Sumarfjör 2018 komnar inn á heimasíðuna – Slóðina er hér að finna. Starfsstöðvar: Borgarnes og Hvanneyri – Ferðir frá Baulu og Kleppjárnsreykjum. Þær vikur sem Sumarfjörið verður í boði eru: Heimastöð: Grunnskólinn í Borgarnesi, 4. júní-20. júlí, 7.-17. ágúst. Heimastöð: GBF-Hvanneyrardeild, 5.-29. júní, 7.-17. ágúst.







