Sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs

Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðingi til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Laust starf skipulagsfulltúa

Við leitum eftir sérfræðing til þess að taka þátt í að efla þjónustu sveitarfélagsins. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Laust starf deildarstjóra skipulags- og byggingarmála

Við leitum eftir framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaðri þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.

Nemendum á öllum skólastigum fjölgar í Borgarbyggð

Það er ánægjulegt að greina frá því að börnum fjölgar í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar í ár en sveitarfélagið rekur samtals sex skólastofnanirnar; Grunnskólann í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar, og leikskólana Hnoðraból, Klettaborg, Andabæ og Ugluklett.