Opnir tímar og Heilsukortið

Við viljum minna á opna tíma fyrir 8.–10. bekk og menntaskólanema í íþróttahúsinu: 🟢 8.–10. bekkur – Mánudaga kl. 20:30-21:30 🔵 Menntaskólinn – Þriðjudaga kl. 21:00-22:00 Báðir tímar fara fram í stóra salnum í íþróttahúsinu og þjálfari er á staðnum sem leiðbeinir eftir þörfum Að auki er Heilsukortið 2025-2026 komið út, en handhafi kortsins fær frítt í sund og þrek …

Æskulýðsball 23. nóvember

Þann 23. nóvember næstkomandi verður haldið ball fyrir allt Vesturland fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Ballið er haldið í Hjálmaklett og hefur viðburðurinn verið haldinn árlega síðustu ár hér í Borgarbyggð. Búast má við 300-400 unglingum á ballið ásamt fjölda starfsmanna. Tónlistarmaðurinn Daniil mun stíga á svið og mun einnig DJ Logi Snær sjá um að þeyta skífum. Miðaverð á …