Rútuferðir

Boðið er upp á rútu heim úr Óðali einu sinni í viku, keyrum heim GBF hringinn (Hvanneyri, Kleppjárnsreykir, Varmaland, Bifröst) og einnig fer bíll á Mýrarnar.

Skráning í rútu fer fram vikulega á facebook hóp foreldra sem þið finnið hér: https://www.facebook.com/groups/1411068139019046

Ekki er rukkað gjald fyrir fyrir rútuferðirnar.