Skallagrímsvöllur

Völlurinn, sem er við Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi er 105m x 68m að stærð, við hann er grasstúka fyrir áhorfendur og 6 brauta fullkominn frjálsíþróttavöllur lagður Politan gerfiefni þar sem trimmarar og skokkarar hafa einnig aðgang að.

Við enda vallarins er 115 x 80 m æfingasvæði fyrir knattspyrnuiðkun og tilhliðar við æfingavöllinn er sparksvæði sem almenningur hefur aðgang að.