Kleppjárnsreykir

Í Íþróttamiðstöðinni á Kleppjárnsreykjum fara fram skólaíþróttir barna í Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjardeild, sundæfingar og þrek.

Æfingar hjá Ungmennafélagi Reykdæla eru auglýstar á töflu íþróttamiðstöðvarinnar, í Grunnskóla Borgarfjarðar og víðar.

Það er lokað á Kleppjárnsreykjum yfir vetrartímann

Sumaropnun (7. júní – 18. ágúst):

  • Alla daga: kl. 09:00 – 18:00