Jólagleði á Hvanneyri

marianeves

Við bjóðum ykkur öll velkomin á Jólagleði á Hvanneyri, laugardaginn 2. desember næstkomandi frá kl 13:00 – 17:00. Gamla torfan verður í hátíðarbúningi og notaleg og hlýleg jólastemning verður fyrir alla fjölskylduna.

Nánari dagskrá kemur inn á viðburðinn á facebook: https://www.facebook.com/events/971597997272314