Dagur íslenskrar tungu, ljóð að láni

nextjs

Verið velkomin á bókasafnið á degi íslenskrar tungu, í tilefni dagsins verður ýmislegt skemmtilegt hægt að gera á bókasafninu. Hægt verður að fá að láni ljóða upplestur. það felur í sér upplestur starfsmanna á íslenskum ljóðum í fallegu umhverfi Pállsafns. Upplesturinn er hugsaður bæði fyrir börn og fullorðna og tekur mið af áhuga og aldri hlustenda hverju sinni.

Allir velkomnir og heitt á könnunni.