Töf á útsendingu reikninga

febrúar 4, 2025
Featured image for “Töf á útsendingu reikninga”

Vegna bilunar í tölvukerfum Borgarbyggðar verður töf á reikningum frá sveitarfélaginu. Þetta á við reikninga vegna leikskólagjalda, húsaleigu og annarrar þjónustu. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi töf kann að valda og vonumst til að vandamálið leysist á næstu dögum.
Rétt er að benda á eindagi reikninga mun samt sem áður vera 30 dagar.


Share: