Skólasetning skólaárið 2022-2023

ágúst 16, 2022
Featured image for “Skólasetning skólaárið 2022-2023”

Grunnskólar Borgarbyggðar verða settir 22. ágúst nk.

Grunnsskóli Borgarfjarðar:

  • Skólasetning á Hvanneyri kl. 10:00.
  • Skólasetning á Kleppjárnsreykjum kl. 12:00
  • Skólasetning á Varmalandi kl. 14:00.

Foreldrar og nemendur eru hvattir til að mæta, hitta kennara og fræðast um starf skólans á komandi skólaári.

Kennsla hefst þriðjudaginn 23. ágúst skv. stundatöflu kl. 08:30

Grunnskólinn í Borgarnesi:

Skólasetning í íþróttahúsinu sem hefst kl. 10:00. Að lokinni skólasetningu fara nemendur í skólann ásamt umsjónarkennurum sínum.

Skólabílar verða af Mýrum og innanbæjarskólabíll fer úr Sandvík kl. 9:40. Bílar flytja nemendur heim eftir skólasetningu.

Foreldrar eru velkomnir.


Share: