Erum við að leita að þér?
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum við afleysingar út skólárið 2021-2022
Auglýst er eftir kennara í
- 50% stöðu við starfsstöð skólans á Hvanneyri til vors
- Afleysingakennara í styttri tímabil í vetur
- Umsjónarkennara á yngsta stig á Kleppjárnsreykjum frá 1. febrúar
Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is
Menntun og hæfniskröfur:
- Leyfisbréf grunnskólakennara
- Reynsla af kennslu i grunnskóla
- Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Metnaður í starfi
Frekari upplýsingar um starfið:
Áhugasamir einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt gildandi samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Umsókn skal einnig fylgja kynningarbréf.
Umsóknir skulu berast í gegnum Alfreð.
Öllum umsóknum verður svarað.
Vinnutími: Dagvinna
Starfshlutfall: 50-100%
Starfssvið: Fjölskyldusvið
Umsóknarfrestur er til og með: 8. nóvember 2021
Nánari upplýsingar veitir Helga Jensína Svavarsdóttir skólastjóri, netfang: helga.jensina.svavarsdottir@gbf.is – símanúmer: 8611661