Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð föstudaginn 21. apríl

apríl 18, 2023

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð föstudaginn 21. apríl 2023 vegna sundprófa starfsmanna. Á þetta einnig við um aðrar sundlaugar í Borgarbyggð þar sem allir starfsmenn lauganna eru á námskeiði.


Share: