Slökkvilið Borgarbyggðar biður íbúa að huga að niðurföllum við hús sín og í nærumhverfi á götum þéttbýla í snjóleysingum til að minnka vatnselg. Í þessum aðstæðum sem nú eru uppi í dag og á morgun er hætta á að niðurföll stíflist og vatn geti flætt á óæskilega staði.
Sé þetta gert eru minni líkur á vatnstjórni á eignum og slysum í hálkunni.