Bilun í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni

október 31, 2022

Bilun er í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni. Unnið er að viðgerð og gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið seinnipart dags 31. október.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 


Share: