Aldan dósamóttaka lokar tímabundið

ágúst 27, 2021
Featured image for “Aldan dósamóttaka lokar tímabundið”

Frá og með næstu viku mun dósamóttaka loka til skamms tíma meðan unnið er að færa starfsemina í bráðabirgðahúsnæði. Starfsemin mun vera þar á meðan unnið er að breytingum á framtíðarhúsnæði.

Starfsmenn dósamóttökunnar þakka þolinmæði og tillitsemi að undanförnu.

 

 


Share: