Breyting á aðalskipulagi – Verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða.

thora

Í samræmi við 2. mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst vinnslutillaga að breytingu aðalskipulags – breyting á verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2023 að auglýsa vinnslutillögu að breytingu á aðalskipulagi vegna breytingar á verslunar- og þjónustusvæði í landi Signýjarstaða í Borgarbyggð. Vinnslutillagan tekur til breytingar á aðalskipulagi með það að …

Breyting aðal- og deiliskipulags fyrir Hótel Hamar – skipulagslýsing

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 40. gr. sömu laga er hér með auglýst skipulagslýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 og breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð hótels Hamars. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. september að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Hótel Hamar í Borgarbyggð og breytingu á deiliskipulagi fyrir hótel við golfvöllinn …

Breyting um stefnu fyrir landbúnaðarsvæði – Aðalskipulagsbreyting

thora

Beðist er velvirðingar að fyrri auglýsing datt út af heimasíðunni. Kynningarfrestur hefur verið lengdur um 2 vikur eða til 18. september 2023. Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. maí 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á stefnu fyrir landbúnaðarsvæði í …

Frístundasvæði í landi Eskiholts

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. júní 2023 að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi á frístundasvæði í landi Eskiholts II. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á afmörkuðu svæði í landi Eskiholts II úr frístundabyggð (F37) í verslun og þjónustu. …

Frístundabyggð í landi Signýjarstaða

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. júní 2023 að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi í frístundabyggð í landi Signýjarstaða. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á afmörkuðu svæði í landi Signýjarstaða úr frístundabyggð (F108) í verslun og þjónustu (S8). Frístundabyggðin …

Breyting á legu þjóðvegar við Borgarnes

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. febrúar 2023 að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi fyrir breytingu á legu Þjóðvegar við Borgarnes. Fyrirhugað er að breyta legu þjóðvegar nr.1 við þéttbýlið í Borgarnesi og stækkun á íbúðarsvæði Í12, þar sem …

Hraunsnef

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir breytingu á landnotkun í Borgarbyggð. Tilgangur breytingar er að bæta við nýju frístundasvæði (F147) í landi Hraunsnefs alls 56,5ha að stærð. Svæðið …

Niðurskógur Húsafelli, Hraunbrekkur 34 aðalskipulagsbreyting

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. janúar 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir breytingu á landnotkun í Borgarbyggð. Tillagan tekur til stækkunar á frístundasvæði F127 í Niðurskógum um 2520 fm á kostnað O34 sem er …

Breiðabólsstaður 2 í Borgarbyggð

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 pg 41. gr. sömu laga eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 7. desember 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal. Tilgangur breytingarinnar er að stækka þéttbýlið í Reykholti. Breyta á landnotkun á …