Fjölbreytt störf í boði

júlí 11, 2019
Featured image for “Fjölbreytt störf í boði”

Um þessar mundir auglýsir  Borgarbyggð eftir starfsfólki í fjölbreytt störf á vegum sveitarfélagsins. Auglýst er eftir verkefnastjóra atvinnu-, markaðs- og menningarmála, umsjónarmanni Hjálmakletts, starfsmanni í hlutastarf í Frístund í Borgarnesi auk húsvarðar við grunnskóla Borgarfjarðar.

 

Sjá upplýsingar um öll laus störf hjá sveitarfélaginu hér.


Share: