Íbúafundur í Hjálmakletti á mánudag

mars 26, 2015

 

 

 

 

 

Fundarboð – almennur íbúafundur

 

Boðað er til íbúafundar mánudaginn 30. mars

kl. 20.00 í Hjálmakletti í Borgarnesi.

 

 

Dagskrá:

 

Rekstur og skipulag fræðslumála í Borgarbyggð

 

Eignir í eigu Borgarbyggðar,

nýtingarmöguleikar og eignarhald

 

Hópavinna og umræður

 

 

Íbúar Borgarbyggðar eru hvattir til að mæta á

fundinn og taka þátt í umræðum um þessi málefni

sem eiga erindi við alla.

 

Sveitarstjóri

 

 

Share: