
Mikill áhugi er fyrir verkefninu meðal íbúa Borgarbyggðar og hafa nú tuttugu og tvær fjölskyldur skráð sig til þátttöku. Starfandi visthópar verða því þrír nú á haustmánuðum.
Leiðbeinendur eru Ingibjörg Daníelsdóttir á Fróðastöðum í Hvítársíðu og Björk Harðardóttir, formaður umhverfisnefndar Borgarbyggðar. Staðbundinn stjórnandi er Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og kynningarfulltrúi Borgarbyggðar.
Mynd: Björg Gunnarsdóttir