
Vinjettudagskrár hafa verið haldnar á 33 stöðum á landinu og notið vinsælda. Þær eu í anda kvöldvökunnar sem haldin var í baðstofu landsmanna í þúsund ár en lagðist af á fyrri hluta síðustu aldar.
Vinjetta er örstutt myndræn frásögn þar sem höfundurinn opnar lesandanum sýn inn í stóra veröld jafnan á einni blaðsíðu.
Veitingar og söngur í hléi.