Viðurkenningar körfuknattleiksdeildar Skallagríms

maí 27, 2009
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Skallagríms veitti á dögunum viðurkenningar til leikmanna í mfl. karla og kvenna fyrir tímabilið 2008-2009.
Viðurkenningar hlutu:
Mfl. Karla:
Mestu framfarir – Arnar Hrafn Snorrason
Mikilvægasti leikmaður – Siguður Þórarinsson. Besti leikmaður – Sveinn Arnar Davíðsson
Mfl. Kvenna:
Mestu framfarir – Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir
Mikilvægasti leikmaður – Íris Gunnarsdóttir
Besti leikmaður – Rósa Kristín Indriðadóttir
 
Um síðustu helgi urðu svo tveir Skallagrímsmenn þeir Sigurður Þórarinsson og Trausti Eiríksson Norðurlandameistarar í körfuknattleik þegar U18 landslið Íslands lagði Finna í úrslitaleik í Svíþjóð. Voru þeir báðir í byrjunarliði Íslands í öllum leikjum og Sigurður sigahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Frábær árangur hjá þeim félögum.
 
 
Á meðfylgjandi mynd má sjá
Gunnar Jónsson sem tók við verðlaunum fyrir Írisi dóttur sína
Rósu Kristínu Indriðadóttur,
Arnar Hrafn Snorrason,
Sigurð Þórarinsson sem einnig tók við verðlaunum fyrir Þórkötlu systur sína og
Svein Arnar Davíðsson
 

Share: