Verið velkomin

nóvember 22, 2006
Nýtt byggðarmerki Borgarbyggðar verður kynnt í dag kl. 16.00 við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu.
 
Við sama tækifæri verður ný heimasíða sveitarfélagsins opnuð ásamt því að ný heimasíða fyrir Grunnskóla Borgarfjarðar verður tekin í notkun.
 
Af þessu tilefni verður opið hús í ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14 í Borgarnesi í dag frá kl. 16.oo – 18.oo.Allir velkomnir.
 

Share: