Veist þú um viðburð?

maí 27, 2022
Featured image for “Veist þú um viðburð?”

Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af skemmtilegum viðburðum í Borgarbyggð.

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki og aðrir geta nú með mjög einföldum hætti skráð sinn viðburð inn á viðburðardagskrá sveitarfélagsins sem er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar.

Skrá viðburð hér


Share: