Þriðjudaginn 21. desember verður þess minnst að í ár eru 100 ár síðan Vegagerðin hóf formlega starfsemi í Borgarnesi. Af því tilefni verður opið hús í Safnahúsinu í Borgarnesi þar sem Vegagerðin mun m.a. færa Byggðasafni Borgarfjarðar líkan af Hvítárbrúnni til varðveislu. Húsið opnar kl.16.00.
Allir velkomnir.
Vegagerðin og Borgarbyggð