Ágæti lesandi!
- Átt þú slökkvitæki, er það í lagi og hvenær var það síðast yfirfarið?
- Reykskynjarar eru mjög örugg og ódýr líftrygging!
- Reykskynjarar hafa um 10 ára líftíma, eftir það skipta þeim út fyrir nýja.
- Eldvarnateppi eiga að vera aðgengileg í hverju eldhúsi!
- Farið yfir rafmagnssnúrur og fjöltengi og fleygið því sem lélegt er.
- Farið varlega með opin eld og kerti í gluggum!
Vissir þú að..
- Slökkvitækið þarf að yfirfara eigi sjaldnar en annað hvert ár!
- Prufaðu reglulega virkni reykskynjarans með því að styðja fingri á prufuhnapp á skynjaranum.
- Góð regla er að skipta um rafhlöður í reykskynjurunum t.d. í Desember byrjun ár hvert eða eftir þörfum.
- Góð regla er að vera með reykskynjara í hverju herbergi.
Að lokum..
- Hlöðum og yfirförum slökkvitæki.
- Útvegum allan öryggisbúnað til eldvarna heimila með mjög stuttum fyrirvara meðal annars.
- Reykskynjara
- Eldvarnateppi
- Slökkvitæki af ýmsum stærðum og gerðum
Veitum þér ráðgjöf og aðstoð við að gera heimilið öruggara.
Slökkvilið Borgarbyggðar