Útisundlauginni lokað á sunnudaginn

júní 25, 2015
Vegna viðgerða á dúk útisundlaugarinnar í Borgarnesi verður hún lokuð frá og með sunnudeginum 28. júní, um óákveðinn tíma.Innilaugin verður opin eins og verið hefur og pottarnir í fullum gangi.
 

Share: