Útihúsin rifin

janúar 9, 2014
 
Samið hefur verið við HSS verktak ehf. um niðurrif á gömlum útihúsum við Gunnlaugsgötu 21B í Borgarnesi. Verðkönnun var gerð og átti HSS verktak ehf. lægsta boð, kr. 750.000. Kostnaðaráætlun var kr. 1.200.000. Verkinu á að vera lokið 1. febrúar 2014.
 

Share: