Björgunarsveitirnar í Borgarfirði, Brák, Ok og Heiðar halda sjómannadaginn hátíðlegan með fjölskylduhátíð við Skoradalsvatn en sjómannadagurinn er næstkomandi sunnudag 6. júní. Björgunarsveitirnar sýna tæki sín, hægt verður að fara í siglingu á vatninu og í ýmsa leiki og fleira verður til gamans gert. Þá mun þyrla landhelgisgæslunnar koma í heimsókn. Meðfylgjandi mynd tók Kristín Jónsdótttir á Útifjöri 2009.
Sjá nánar hér.