Útboð í verkið Gatnagerð Hvanneyri

júlí 22, 2008
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í verkið „Gatnagerð Hvanneyri – Túngata og Arnarflöt“:

Helstu magntölur eru:

Gröftur:
Fylling:
Fjarlægja steyptar gangstéttar:
Jöfnunarlag undir malbik:
Malbik, 50 mm:
Kantsteinn, 15 cm:
Steyptar gangstéttar:
130 m³
130 m³
125 m
385 m²
1.430 m²
330 m
442 m²

Útboðsgögn verða afhent á geisladiski og án endurgjalds í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, á skrifstofutíma frá og með 23. júlí 2008.

Verklok eru 15. október 2008.

Tilboðum skal skilað á sama stað í lokuðu umslagi, þannig merktu: „Gatnagerð Hvanneyri – Túngata og Arnarflöt – TILBOГ
Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, föstudaginn 1. ágúst 2008 kl. 11:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Jökull Helgason
Forstöðumaður framkvæmdasviðs
 

Share: