Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið:
Bílaplan við Reykholtskirkju
Endurnýjun á klæðningu
Verkið er fólgið í því að fjarlægja núverandi yfirborðslag, setja plan í réttar hæðir og halla og klæða með olíumöl.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun á klæðningu
|
2400
|
m2
|
Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti, hægt er að óska eftir gögnum á skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið jokull@borgarbyggd.is frá og með föstudeginum 21. mars 2014.
Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 4. apríl 2014, kl. 11.00.
Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 4. apríl 2014, kl. 11.00.
Jökull Helgason
Forstöðumaður Umhverfis- og skipulagssviðs