Úrslit sveitarstjórnarkosninga.

desember 8, 2002
Úrslit sveitarstjórnarkosninga sem fram fóru í Borgarbyggð laugardaginn 7. desember voru þessi:
 
Á kjörskrá voru 1.793 og neyttu 1.400 kjósendur atkvæðisréttar sem er 78%.
 
Auðir seðlar og ógildir voru 26.
 
Atkvæði féllu þannig:
 
B-listi Framsóknarflokks 562 atkvæði og4 menn kjörna.
D-listi Sjálfstæðisflokks 518 atkvæði og3 menn kjörna.
L-listi Borgarbyggðarlista 294 atkvæði og2 menn kjörna.
 
Samkvæmt þessum úrslitum verða eftirtalin fulltrúar í bæjarstjórn Borgarbyggðar:
 
Af B-lista:
Þorvaldur T. Jónsson
Jenný Lind Egilsdóttir
Finnbogi Leifsson
Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir
 
Af D-lista:
Helga Halldórsdóttir
Björn Bjarki Þorsteinsson
Ásbjörn Sigurgeirsson
 
Af L-lista:
Finnbogi Rögnvaldsson
Ásþór Ragnarsson
 

Share: