Urðunarstaðurinn við Bjarnhóla – Opnunartímar
Nú hefur verið lokið við að girða af og loka móttökustað fyrir óvirkan úrgang við Bjarnhóla. Þetta svæði er ætlað til móttöku óvirks úrgangs frá verktökum og fyrirtækjum á svæðinu og hefur starfsleyfi Umhverfisstofnunar sem slíkur.
Frá og með 1. mars 2017 verða fastir opnunartímar á svæðinu á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13:00 og 15:00.
Ekki er opið á lögbundnum frídögum.
Sveitarfélaginu skylt að halda skrá yfir allan úrgang sem berst á urðunarstaðinn og því þurfa þeir sem losa úrgang að skila upplýsingum til sveitarfélagsins um úrgang sem losaður er á svæðinu til sveitarfélagsins.
Borgarbyggð er skylt er að innheimta gjald fyrir förgun úrgang og frá og með 1. mars ber þeim sem losa úrgang á Bjarnhólum að greiða samkvæmt gjaldskrá.
Sjá má verðskrá ársins 2017 fyrir urðunarstaðinn við Bjarnhóla í 4. gr. gjaldskrár fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Borgarbyggð hér.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Áhaldahúss í s. 892-5678