Uppkosningum aflýst

september 30, 2002
Samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Vesturlands þann 24. september 2002 var felldur úr gildi úrskurður Félagsmálaráðuneytisins frá því 30. júlí um að uppkosning skyldi fara fram í Borgarbyggð.
Uppkosning sem boðað var til 2. nóvember næstkomandi er hér með aflýst.
 
27. september 2002
Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar

Share: