Farið verður aftur af stað með ungbarnasund í sérupphitaðri innilauginni í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi næsta föstudag kl. 15.00 ef þátttaka er næg. Tekið er á móti skráningu í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar. Það er Helga Svavarsdóttir íþróttakennari sem hefur tekið að sér að leiðbeina og eru foreldrar hvattir til að mæta með barnið í heita sundlaugina. Gjald er 1.000 kr. pr skipti.
ij