Á fjárhagsáætlun þessa árs er 20 milj. kr. varið til byggingar hússins. Vinnuhópnum er ætlað að gera tillögu um  hvernig hús skal byggt og annað sem viðkemur byggingu þess. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi er starfsmaður hópsins. 
Mynd: Horft yfir Skallagrímsvöll í átt að íþróttahúsinu í Borgarnesi.