Umsóknir um starf fjármálafulltrúa

júní 7, 2011
 
Þann 31. maí s.l. rann út frestur til að sækja um starf fjármálafulltrúa Borgarbyggðar. Umsækjendur um stöðuna eru 12 en þeir eru:
 
 
 
 
 
 
Anna Steinsen
Ásgeir Eiríksson
Ásgeir Kristinsson
Einar Þ Eyjólfsson
Einar G. Pálsson
Einar Ole Pedersen
Rósa Jennadóttir
Sigríður Theodórsdóttir
Sigurður Guðmundsson
Sigurlaug R. Sævarsdóttir
Þorkell Magnússon
Örn Sigurðsson
 
Umsækjendur verða kallaðir í viðtöl og verður ráðið í stöðuna á næstunni.

Share: