
Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands lagði mat á innsendar tilnefningar frá íbúum og veitti þeim aðilum viðurkenningar sem þóttu skara fram úr á sviði umhverfismála. Formaður umhverfis-, skipulags- og landbúnaðar veitti viðurkenningarnar.