Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2010

ágúst 3, 2010
Íbúar Borgarbyggðar eru minntir á að senda inn tilnefningar fyrir 10. ágúst um hverjir eigi að þeirra mati að hljóta umhverfisviðurkenningarnar í ár. Dreifibréf var sent út til allra íbúa fyrir tæpum tveimur vikum síðan þar sem fram komu frekari upplýsingar. Það dreifibréf má einnig nálgast hér.
 
Hér má sjá hverjir hafa hlotið viðurkenningarnar undanfarin ár.
 

Share: