Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2008

september 25, 2008
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar verða veittar á Sauðamessu laugardaginn 4. október í Skallgrímsgarði.
Í ár verða veittar viðurkenningar fyrir myndarlegasta býlið, snyrtilegustu lóð við íbúðarhúsnæði, snyrtilegustu lóð við atvinnuhúsnæði og auka viðurkenning frá umhverfis- og landbúnaðarnefnd. Hér má sjá viðurkenningar síðustu tveggja ára á heimasíðu Borgarbyggðar.
 

Share: