Umhverfisviðurkenningar 2015

september 2, 2015
Reykholtsstaður hlaut sérstaka viðurkenningu vegna umhverfismála árið 2014.
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til tilnefninga til umhverfisviðurkenninga Borgarbyggðar 2015.
 
 
Íbúar eru hvattir til að senda inn tilnefningar og minnt er á að hver og einn getur sent inn margar tilnefningar.
 
 
 
 
 
Veittar verða viðurkenningar í eftirtöldum flokkum:
 
1. Besti frágangur lóðar við íbúðarhúsnæði
2. Besti frágangur lóðar við atvinnuhúsnæði
3. Snyrtilegasta bændabýlið
4. Sérstök viðurkenning umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar
 
 
Tilnefningar óskast sendar til Hrafnhildar Tryggvadóttur umhverfisfulltrúa Borgarbyggðar í bréfi eða tölvupósti eigi síðar en 15. september 2015

Ráðhús Borgarbyggðar
Borgarbraut 14,
310 Borgarnes
 
 
 

Share: