Reykholtsstaður hlaut sérstaka viðurkenningu vegna umhverfismála árið 2014. |
Íbúar eru hvattir til að senda inn tilnefningar og minnt er á að hver og einn getur sent inn margar tilnefningar.
Veittar verða viðurkenningar í eftirtöldum flokkum:
1. Besti frágangur lóðar við íbúðarhúsnæði
2. Besti frágangur lóðar við atvinnuhúsnæði
3. Snyrtilegasta bændabýlið
4. Sérstök viðurkenning umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar
2. Besti frágangur lóðar við atvinnuhúsnæði
3. Snyrtilegasta bændabýlið
4. Sérstök viðurkenning umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar
Tilnefningar óskast sendar til Hrafnhildar Tryggvadóttur umhverfisfulltrúa Borgarbyggðar í bréfi eða tölvupósti eigi síðar en 15. september 2015
Ráðhús Borgarbyggðar
Borgarbraut 14,
310 Borgarnes
Netfang
hrafnhildur@borgarbyggd.is
hrafnhildur@borgarbyggd.is