
Þar verður sýning á verkum barnanna og kaffisala. Ágóðinn af kaffisölunni mun renna til kaupa á útileikföngum fyrir börnin. Ekki er posi á staðnum. Foreldrar, systkini, vinir, kunningjar, fjarskyldir ættingjar, allir velkomnir!
Stjórn foreldrafélags Uglukletts