Verkefni fyrir vinnandi hendur!
Föstudaginn 9. maí næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Hjálmakletti í Borgarnesi. Allur ágóði af tónleikunum rennur til Fjöliðjunnar í Borganesi og fer óskiptur í söfnunarsjóð til tækjakaupa. Fram koma Jónas Sig., Ingó veðurguð, Baggabandið, Grasasnar, Festival, Brother Grass Hallgrímur Oddsson og KK.
Smellið á auglýsinguna til að stækka hana.