Tónleikar í Reykholtskirkju á Hvítasunnu

maí 26, 2009
Reykholtskirkja_elin
Kirkjukórasamband Suður – Hálogalands í Noregi fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var stofnaður hátíðakór med félögum úr kórum biskupsdæmisins í Norlandsfylki, undir stjórn organistannaIngjerd Grøm og Øivind Mikalsen.
Kórinn mun halda tónleika í Reykholtskirkju annan Hvítasunnudag kl. 16.00 ásamt Kammerkór Akraness en stjórnandi hans er Sveinn Arnar Guðmundsson organisti Akraneskirkju.
Flutt verður norsk og íslensk kirkjutónlist og orgelverk.
 
 

Share: