Reykholtskirkja_elin |
Kórinn mun halda tónleika í Reykholtskirkju annan Hvítasunnudag kl. 16.00 ásamt Kammerkór Akraness en stjórnandi hans er Sveinn Arnar Guðmundsson organisti Akraneskirkju.
Flutt verður norsk og íslensk kirkjutónlist og orgelverk.